Des 2012
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011
Brot á öllu landinu hafa ekki verið færri í heildina síðan skráning þeirra á landsvísu hófst árið 1999. Brotin voru 57.021 árið 2011, sem er …
Brot á öllu landinu hafa ekki verið færri í heildina síðan skráning þeirra á landsvísu hófst árið 1999. Brotin voru 57.021 árið 2011, sem er …
Myndaður hefur verið vinnuhópur ríkislögreglustjóra og Tollstjóra vegna innflutnings, sölu og dreifingar á grunnefnum sem nýta má til sprengjugerðar. Hópinn skipa fulltrúar Tollstjóra og greiningardeildar …
Gerendur í manndrápsmálunum á árunum 1998 til 2011 voru mun oftar karlar en konur, eða 81%. Yngsti gerandinn var 21 árs og sá elsti 45 …
Þann 3-9. desember sl. stóðu Tollgæslan, Matvælastofnun og eitt heilbrigðiseftirlitssvæði fyrir aðgerðum gegn innflutningi og sölu á fölsuðum og ólöglegum matvælum og drykkjum. Aðgerðirnar eru …
Embætti ríkislögreglustjóra tekur þátt í fjölbreyttu alþjóðlegu samstarfi og þar með talið er samstarfið Politi og Toll i Norden (PTN). PTN er formlegt samstarf norrænna …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út nýjar verklagsreglur um notkun vettvangsskýrslu lögreglunnar vegna brota á ákvæðum umferðarlaga og reglum settum skv. þeim. Vettvangsskýrslunum er ætlað að einfalda …
Almanavarnadeild Ríkislögreglustjóra opnaði fésbókarsíðu þann 1. Janúar 2011. Markmiðið með síðunni er að koma upplýsingum til fólks um málefni sem varða almenning og geta komið …
Ríkislögreglutjóri hefur ákveðið að taka tilboði Birmborgar hf. og N1 hf. í viðhald á lögreglubifreiðum að undangengnu útboði Ríkiskaupa. Jafnframt hefur verið ákveðið að taka …
Tekið hefur gildi reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála. Utanríkisráðherra gaf reglugerðina út á grundvelli varnarmálalaga. Þar …