Júl 2020
Umferðareftirlit um verslunarmannahelgina.
Lögreglan á Austurlandi mun halda uppi öflugu umferðareftirliti í umdæminu um komandi verslunarmannahelgi. Við viljum koma þeim tilmælum til ökumanna að fara varlega, virða takmarkanir …
Lögreglan á Austurlandi mun halda uppi öflugu umferðareftirliti í umdæminu um komandi verslunarmannahelgi. Við viljum koma þeim tilmælum til ökumanna að fara varlega, virða takmarkanir …
Aðgerðarstjórn almannavarna á Austurlandi vill af gefnu tilefni hvetja fólk til að gæta að sóttvörnum en nokkur aukning hefur orðið fjölgun smita á landinu undanfarið …
Einn farþega Norrænu er greindist með smit við sýnatöku í Hirtshals á þriðjudag fór í sýnatöku að nýju í gær við komu til landsins. Niðurstaða …
Tekið var á móti 730 farþegum er komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Einn um borð hafði greinst jákvæður af COVID-19 við sýnatöku í …
Um 730 farþegar koma með Norrænu til Seyðisfjarðar á morgun, fimmtudaginn 16. júlí. Sýnataka af farþegum fór fram í Hirtshals í Danmörk áður en skipið …
Von er á Norrænu til Seyðisfjarðar í fyrramálið með um 750 farþega. Tíu manna sýnatökuteymi starfsfólks HSA auk tæknimanna er komið til Færeyja og skimar …
Meðfylgjandi eru tölur lögreglunnar á Austurlandi er sýna fjölda helstu brota og verkefna lögreglu fyrstu sex mánuði ársins borið saman við sama tímabil síðustu ára. …
Jákvætt sýni er greindist um borð í Norrænu við komu hennar til Seyðisfjarðar á fimmtudag fór til frekari greiningar hjá Íslenskri erfðagreiningu, en talið var …
Norræna kom í gær með 634 farþega að landi, þar af ríflega fjögur hundruð sem þurftu í sýnatöku. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð …
Í ljósi breyttra aðstæðna í COVID málum með fjölgun greindra smita á landinu áréttar aðgerðastjórn opnunartíma veitingahúsa og skemmtistaða. Ekki má hafa opið lengur en …