11
Feb 2013

Munum fyrir rúma milljón stolið í innbroti

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu, þar sem stolið var skartgripum og öðrum munum, að heildarverðmæti á aðra milljón króna. Auk skartgripanna var meðal annars …

09
Feb 2013

Með þýfið í kryppu á bakinu

Þjófnaður úr verslun í Reykjanesbæ var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrrakvöld. Eigandi hennar var búinn að loka, en hafði láðst að setja almennilega …

04
Feb 2013

Þrír í vímuakstri

Lögreglan á Suðurnesjum handtók liðlega þrítugan ökumann á Flugvallarvegi um helgina vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu að …

04
Feb 2013

Meinað að fljúga vegna óláta

Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kvödd í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna tveggja karlmanna sem voru með ólæti í vopnaleit. Mennirnir, sem eru báðir um …

01
Feb 2013

Átta í fíkniefnaakstri

Hundar ógnuðu fólki Lögreglunni á Suðurnesjum var nýverið tilkynnt um að Schäfer- hundur hefði ráðist að manni og smáhund hans þar sem þeir voru á …

28
Jan 2013

Bíll valt á Garðskagavegi

Það óhapp varð um helgina að stúlka sem ók eftir Garðskagavegi missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreiðin valt og staðnæmdist á …

28
Jan 2013

Áfengisdauðir á miðri akbraut

Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. Þegar lögregla kom …