Ágú 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Sjö eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt smit. Þeim hefur því fækkað um einn frá síðustu helgi Allir sem komu með Norrænu í …
Sjö eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt smit. Þeim hefur því fækkað um einn frá síðustu helgi Allir sem komu með Norrænu í …
Engin ný smit hafa greinst á Austurlandi frá því 16. ágúst sl. Þau tíðindi eru afar jákvæð og í besta falli vísbending um að tekist …
Sjö virk smit voru sögð á Austurlandi í síðustu fréttatilkynningu aðgerðastjórnar. Síðar var leiðrétt eftir heimilisfangi og bættist þá einn við. Átta eru því í …
Smitum hefur fjölgað frá 14. ágúst til 16. ágúst á Austurlandi úr tveimur í sjö. Aðgerðarstjórn hefur miklar áhyggjur af fjölgun smita og hvetur alla …
Klukkan 17:47 í dag barst tilkynning til lögreglu og sjúkraliðs vegna tveggja stúlkna 11 og 12 ára sem lent höfðu í vandræðum í ánni. Stúlkurnar, …
Engin ný smit hafa komið upp á austurlandi undanfarna daga því eru enn 2 aðilar í einangrun. Í sóttkví eru 10 einstaklingar sem eru með …
Smitum á Austurlandi hefur ekki fjölgað, þau eru tvö. Gleðjumst saman yfir því en slökum hvergi á einstaklingsbundnum sóttvörnum og aðgerðarstjórn vill brýna fyrir öllum …
Maðurinn sem lést er sexhjól sem hann ók valt í Reyðarfirði þann 6. ágúst sl. hét Andrés Elisson. Andrés var fæddur árið 1957 og búsettur …
Í dag eru 12 einstaklingar í sóttkví með lögheimili á Austurlandi en 11 af þeim eru í sóttkví á Austurlandi. 1 virkt smit er áfram …
Banaslys varð í Reyðarfirði í gærkvöldi er ökumaður sexhjóls lést þegar hjólið valt yfir hann í fjalllendi. Unnið er að rannsókn málsins og verða ekki …