Ágú 2013
Fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna
Dagana 21.-22. ágúst stendur yfir árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna og er hann haldinn í Reykjavík. Fundirnir eru haldnir árlega og skiptast löndin á að fara …
Dagana 21.-22. ágúst stendur yfir árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna og er hann haldinn í Reykjavík. Fundirnir eru haldnir árlega og skiptast löndin á að fara …
Aukin verkefni lögreglu tengd erlendum ríkisborgurum Stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdu fólki með erlent ríkisfang síðustu þrjú árin. Þegar talað er um …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að auka umferðarlöggæslu lögregluumdæmanna í Borgarnesi, á Selfossi og á Hvolsvelli um verslunarmannahelgina með lögreglumönnum og lögreglubifreiðum frá ríkislögreglustjóra. Þá munu lögreglumenn …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum 2013 er nú komin út. Eitt af hlutverkum greiningardeildar ríkislögreglustjóra samkvæmt reglugerð nr. 404/2007 er að …
Hegningarlagabrotum og auðgunarbrotum hefur farið fækkandi síðustu 12 mánuði, með nokkrum sveiflum þó. Síðustu 12 mánuði hafa verið færri innbrot og eignaspjöll heldur en á …
Nokkrir lögreglumenn fóru í sjósund frá Bessastöðum til Reykjavíkur 9. júlí. Þetta voru lögreglumenn frá ríkislögreglustjóra, lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og lögreglunni á Suðurnesjum. Sérsveitarmenn á …
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð eru nú komin út. Þar kemur fram að hraði yfir leyfilegum hámarkshraða hefur aukist síðustu ár, þegar miðað er við janúar-maí …
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt embættismönnum ráðuneytisins. Yfirstjórn ríkislögreglustjóraembættisins átti fund með ráðherra um löggæslumál. Að fundi loknum kynnti ráðherra …
Frá og með næst komandi mánudegi, 3. júní, verða öll ökuskírteini sem skráð verða hjá afgreiðslustöðum sýslumanna um landið framleidd hjá ungverska fyrirtækinu ANY Security Printing …
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir aprílmánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram að ítrekunartíðni í ölvunar- eða fíkniefnaakstri var um 20% á árinu 2012. …