Apr 2024
Skotvopnanámskeið – til upplýsinga
Umhverfisstofnun hefur undanfarin ár sinnt skotvopnanámskeiðum fyrir hönd ríkislögreglustjóra og lauk samningi þar um síðustu áramót. Embætti ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að finna aðila …
Umhverfisstofnun hefur undanfarin ár sinnt skotvopnanámskeiðum fyrir hönd ríkislögreglustjóra og lauk samningi þar um síðustu áramót. Embætti ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að finna aðila …
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands …
Næstkomandi miðvikudag, þann 20. mars 2024 kl. 8.30-15.00 verður vinnustofa um Öruggara Norðurland vestra þar sem allir helstu hagaðilar koma að undirbúningu eða samtali á …
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna sem er nýttur um heim allan til að minna á mikilvægi kynjajafnréttis. Eitt af hlutverkum lögreglunnar er að „stemma …
Ekki hafa komið jafn fáar tilkynningar um kynferðisbrot til lögreglu síðan 2017. Tilkynningum um nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum fækkar umtalsvert. Um 45% brotaþola eru …
Íslenskur karlmaður á fertugsaldri er í gæsluvarðhaldi í Hollandi vegna smygls á peningum frá Íslandi til Hollands. Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi vegna málsins frá því …
Embætti ríkislögreglustjóra berast nú aftur tilkynningar um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sem sendandi og skilaboðin ranglega merkt lögreglu. Við …
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar hefur undanfarið haft umsjón með gerð og framleiðslu fræðslumyndbanda er varða málefni fólks með fötlun og lögreglunnar. Markmiðið með myndböndunum er …
8% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining, samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára. Fleiri mál eru vegna ofbeldis gegn maka eða fyrrverandi maka. Færri beiðnir …
Í lok síðustu viku voru niðurstöður könnunarinnar Stofnun ársins 2023 birtar og er ánægjulegt að sjá að embætti ríkislögreglustjóra bætti sig verulega á milli ára. …