03
Maí 2023

Staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurðir

Vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu frá því í síðustu viku voru tveir karlmenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag. Þeir kærðu báðir …

27
Apr 2023

Rannsókn á andláti

Lögreglunni á Suðurlandi barst um kl. 15:30 í dag tilkynning um andlát í heimahúsi á Selfossi. Hin látna var kona á þrítugsaldri. Tveir karlmenn á …

27
Apr 2023

Slit á ljósleiðara við Þykkvabæ

Lögreglan á Suðurlandi fékk í gær tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á ljósleiðarastreng í grennd við Þykkvabæ. Um er að ræða nýlagða fjarskiptalögn …

19
Mar 2023

Banaslys s.l. föstudag

Alvarlegt vinnuslys varð síðastliðinn föstudag á sveitabýli í Ásahreppi. Verið var að vinna við dráttarvél og klemmdist þar maður sem lést af sárum sínum. Ekki …