Maí 2023
Annar karlmannanna laus úr gæsluvarðhaldi
Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu stendur enn yfir. Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa í tengslum við rannsókn málsins sætt gæsluvarðhaldi síðan 29. …
Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu stendur enn yfir. Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa í tengslum við rannsókn málsins sætt gæsluvarðhaldi síðan 29. …
Ríkislögreglustjóri ásamt Lögreglustjóranum á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli. Jarðskjálftahrina hófst kl. 09:41 norðaustarlega í öskju Kötlu og mældust þrír skjálftar yfir …
Vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu frá því í síðustu viku voru tveir karlmenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag. Þeir kærðu báðir …
Lögreglan á Suðurlandi hefur haft andlát ungrar stúlku til rannsóknar frá 27. apríl síðastliðnum. Rannsókn lögreglu er umfangsmikil en miðar vel áfram og er rannsóknarvinna í …
Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við …
Vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær hefur lögreglan á Suðurlandi gert kröfu fyrir Héraðsdómi …
Lögreglunni á Suðurlandi barst um kl. 15:30 í dag tilkynning um andlát í heimahúsi á Selfossi. Hin látna var kona á þrítugsaldri. Tveir karlmenn á …
Lögreglan á Suðurlandi fékk í gær tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á ljósleiðarastreng í grennd við Þykkvabæ. Um er að ræða nýlagða fjarskiptalögn …
Til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi er mál sem upp kom í apríl mánuði þar sem barn, í gáleysi, hafði innbyrt sælgæti sem innihélt ólögleg …
Alvarlegt vinnuslys varð síðastliðinn föstudag á sveitabýli í Ásahreppi. Verið var að vinna við dráttarvél og klemmdist þar maður sem lést af sárum sínum. Ekki …