Des 2024
Ekið gegn rauðu ljósi
Lögreglan minnir á að sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi er 50 þúsund krónur. Upphæðin er þó smáaurar í samanburði við tjónið sem getur …
Lögreglan minnir á að sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi er 50 þúsund krónur. Upphæðin er þó smáaurar í samanburði við tjónið sem getur …
Vegna fréttar Ríkisútvarpsins síðastliðið laugardagskvöld um að stjórnsýslureglur séu brotnar þegar ferðamönnum er frávísað á Keflavíkurflugvelli er það að segja að kærunefnd útlendingamála hefur fellt …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er víða við umferðareftirlit í umdæminu þessa dagana, en um helgina kannaði hún með ástand um tvö þúsund ökumanna í sérstöku eftirliti …
Brot 105 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 12. desember til mánudagsins 16. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Lögreglan í samvinnu við Neyðarlínuna og fjölda samstarfsaðila hafa þróað ítarlegt flæðirit með skýrum leiðbeiningum um fyrsta viðbragð vegna vopnalagabrota og kynferðisofbeldis. Flæðiritin eru ætluð …
Brot 48 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 9. desember til þriðjudagsins 10. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Ríkislögreglustjóri og UNICEF á Íslandi undirrituðu í gær, 10. desember, samstarfssamning vegna innleiðingar á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og barnvænnar nálgunar í störfum lögreglu. Markmið samningsins …
Í síðustu viku slösuðust sex vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 1. –7. desember, en alls var …
Föstudaginn 13. desember ætlar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að halda úti löggutísti og segja frá þeim verkefnum sem koma á hennar borð í hálfan sólarhring, eða …
Dagana 4. – 8. nóvember síðastliðinn fór námskeiðið Nordic Medic Week 2024 fram hér á landi í umsjón sérsveitar ríkislögreglustjóra. Námskeiðið byggir á samvinnu við erlendar …