Nóv 2024
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust þrettán vegfarendur í tíu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 3. – 9. nóvember, en alls …
Í síðustu viku slösuðust þrettán vegfarendur í tíu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 3. – 9. nóvember, en alls …
Brot 122 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í suðurátt, á móts við Skálatún/Skálahlíð. …
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Brot 63 ökumanna voru mynduð á Fífuhvammsvegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fífuhvammsveg í vesturátt, að Hlíðardalsvegi. Á einni …
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, eða til 18. nóvember, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu …
Brot 63 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 7. nóvember til mánudagsins 11. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut …
Upplýsingar um afbrotatölfræði fyrir árið 2022 er nú aðgengilegt á vef lögreglu. Í mælaborðinu er hægt að skoða þróun afbrota sem tilkynnt voru lögreglu árin …
Tímamót urðu hjá lögreglu í síðustu viku þegar fyrsta rafræna ákæran var gefin út vegna umferðarlagabrota og í framhaldi var fyrsta rafræna fyrirkallið birt á …
Brot 17 ökumanna voru mynduð í Borgartúni í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgartún í vesturátt, að Þórunnartúni. Á einni …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík fimmtudagskvöldið 24. október, en tilkynning um …