Nóv 2013
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012
Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 heldur en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 sem þýðir …
Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 heldur en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 sem þýðir …
Flest hraðakstursbrot sem varða sviptingu ökuréttar eiga sér stað á þjóðvegum landsins en þar er hámarkshraðinn víðast hvar 90 km/klst.. Gerist ökumaður sekur um hraðakstursbrot á …
Í gær féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem íslenska ríkið er sýknað af kröfu norsks Vítisengils um miskabætur vegna frávísunar frá Íslandi. Í dómi …
Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna sl. vor. Könnunin leit m.a. að líðan og samskiptum í starfi, samspili …
Í árlegri samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar er farið yfir það helsta sem gert var í jafnréttismálum lögreglunnar árið 2012. Á síðasta ári fundaði jafnréttisfulltrúi lögreglunnar m.a. með …
Skólarnir byrja í ágúst og er hámarkshraði í kringum skóla 30 km/klst. Þegar hraðakstursbrot þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. eru skoðuð má sjá nokkrar sveiflur í fjölda …
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur í áraraðir séð um þjálfun lögreglumanna og lögreglunema í mannfjöldastjórnun. Lögreglumenn í aðgerðahópum lögreglunnar eru jafnframt þjálfaðir í viðbrögðum lögreglu í erfiðum …
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 4. september í Álftanessskóla í Garðabæ. Skólastjóri Álftanessskóla Sveinbjörn Markús Njálsson bauð gesti velkomna og sagði frá …
Isavia, Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) og Ríkislögreglustjóri (RLS) undirrituðu á þriðjudag samning til tveggja ára um 16 milljóna króna úthlutun úr Styrktarsjóði Isavia til eflingar á …