30
Jan 2015

Lyftara ekið yfir fót starfsmanns

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning um vinnuslys í fiskvinnsluhúsi í Grindavík, þar sem lyftara hafði verið ekið yfir fót konu sem þar starfar. Stjórnandi lyftarans var …

30
Jan 2015

Tveir óku undir áhrifum fíkniefna

Ungur ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í vikunni vegna gruns um fíkniefnaakstur, byrjaði ökuferil sinn ekki glæsilega því hann hafði fengið bílprófið …

30
Jan 2015

Sjö kærðir fyrir of hraðan akstur

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Öll brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast …

26
Jan 2015

Sjö handteknir vegna fíkniefnamála

Lögreglan á Suðurnesjum handtók, við fíkniefnaeftirlit um helgina, sjö einstaklinga. Í einu tilvikinu reyndi rúmlega þrítugur karlmaður að kasta frá sér tveimur kannabispokum þegar lögregla …

23
Jan 2015

Fækkun brota á Suðurnesjum milli ára

Nokkur fækkun varð í umferðarlagabrotum og sérrefsilagabrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á milli ára 2013 og 2014, samkvæmt fyrirliggjandi bráðabirgðatölum. Mest varð fækkunin í …

23
Jan 2015

Fíkniefni fundust í bílskúr

Lögreglan á Suðurnesjum fann kannabisefni og amfetamín í húsleit sem gerð var í umdæminu nýverið. Húsráðandi hafði heimilað leit og í bílskúr fannst meint kannabisefni í …

22
Des 2014

Tvær kannabisræktanir, lyf og skjaldbökur

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið tvær kannabisræktanir sem karlmaður á fertugsaldri er grunaður um aðild að. Einnig  voru haldlögð kannabisefni í pakkningum, sveppir, lyf, poki …