Jún 2014
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir maí
Hraðakstursbrot það sem af er ári eru fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Meðalaksturshraði þeirra sem gerst hafa sekir um hraðakstursbrot á vegaköflum þar …
Hraðakstursbrot það sem af er ári eru fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Meðalaksturshraði þeirra sem gerst hafa sekir um hraðakstursbrot á vegaköflum þar …
Föstudaginn 30 maí var efnt til fjölþjóðlegrar lögregluaðgerðar sem lyktaði með því að upprætt var laumunetið (e. botnet) Gameover Zeus auk þess sem lagt var …
Í tilefni þess að Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglumaður lætur af embætti í dag hélt ríkislögreglustjóri henni kaffisamsæti í kveðjuskini. Ríkislögreglustjóri veitti henni viðurkenningu fyrir vel …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur fram að ef þróun brota síðustu 12 mánuði er skoðuð má sjá að hegningarlagabrotum hefur á heildina litið farið fækkandi. Af helstu …
Skráðum innbrotum hefur farið fækkandi síðastliðin ár. Flest innbrot eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu, enda langflestir íbúar þar. Þegar landsbyggðin er tekin út sérstaklega má …
Embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu stóðu sameiginlega að framkvæmd þolendakönnunar árið 2013 þar sem spurt var um viðhorf almennings til lögreglunnar og upplifun þeirra af afbrotum árið …
Skráð kynferðisbrot fyrstu tvo mánuði ársins færri en á sama tíma í fyrra.Í afbrotatíðindum fyrir febrúarmánuð má sjá að miðað við tvo fyrstu mánuði ársins …
Í tilefni af umfjöllun um skipun ríkislögreglustjóra í stöðu lögreglufulltrúa í framhaldsdeild Lögregluskólans er rétt að upplýsa um eftirfarandi: Hvorki innanríkisráðherra né nokkur annar hefur rætt …
Vegna umfjöllunar framkvæmdastjóra FÍA í fjölmiðlum varðandi bakgrunnsathuganir vill ríkislögreglustjóri gera eftirfarandi athugasemdir. Lögreglan hefur gert hátt í 7 þúsund bakgrunnsathuganir sl. ár vegna flugverndar …
Lögregla hefur framkvæmt þúsundir bakgrunnsathugana vegna flugverndar á undarförnum árum og hafa fáir fengið neikvæða umsögn. Ástæður þess hafa einkum verið sakarferill viðkomandi og röng …