Ágú 2014
Jón í kjölfar Grettis
Jón Kristinn Þórsson, lögreglumaður í sérsveit ríkislögreglustjóra, þreytti hið sögufræga Grettissund, nú kallað Drangeyjarsund, þann 28. júlí. Jón synti frá fjörunni í Drangey til lands …
Jón Kristinn Þórsson, lögreglumaður í sérsveit ríkislögreglustjóra, þreytti hið sögufræga Grettissund, nú kallað Drangeyjarsund, þann 28. júlí. Jón synti frá fjörunni í Drangey til lands …
Í afbrotatíðindum fyrir júnímánuð kemur fram að hegningarlagabrot voru færri í júní heldur en í maí og það sama á við um auðgunarbrot. Brot gegn …
Á dögunum þreyttu tveir lögreglumenn úr sérsveit ríkislögreglustjóra svokallað Viðeyjarsund. Það voru þeir Jón Kristinn Þórsson og Birgir Már Vigfússon sem syntu frá Viðey til …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2013. Skýrslan er einungis gefin út með rafrænum hætti á vefnum. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi …
Embætti ríkislögreglustjóra fagnar því að Kvenréttindafélag Íslands vekji athygli á stöðu kvenna innan lögreglunnar. Jafnframt vill embættið vekja athygli á því að nú fyrir stuttu …
Embætti ríkislögreglustjóra er einn af þáttakendum í NORDRESS-rannsóknarverkefninu sem hlotið hefur ríflega 400 milljóna króna styrk frá NordForsk, undirstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar. Dr. Guðrúnu Gísladóttur, landfræðingur …
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur tekið í notkun nýjan bát að gerðinni Humber frá Bretlandi. Báturinn var fluttur inn af GG Sjósport sem mun þjónusta hann fyrir …
Árið 2013 var heildarfjöldi skráðra brota 53.255 sem er um 14% færri brot en árið 2012. Fækkunin skýrist að mestu leyti af því að umferðarlagabrot voru 18% færri …
Ríkislögreglustjóri hefur sett á stofn fimm manna utanaðkomandi fagráð sem taka á til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni, …
Lögreglumenn sem starfa í sérsveit ríkislögreglustjóra fá sérhæfða þjálfun vegna mismunandi verkefna sveitarinnar. Sérsveitin hefur t.d. á að skipa mönnum sem sérhæfðir eru í fjallamensku, …