Okt 2014
Flest innbrot á landsbyggðinni í september en á höfuðborgarsvæðinu í ágúst
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir september má sjá úttekt á fjölda innbrota á tímabilinu janúar til og með september. Það sem af er ári hafa innbrot …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir september má sjá úttekt á fjölda innbrota á tímabilinu janúar til og með september. Það sem af er ári hafa innbrot …
Árleg samantekt um jafnréttismál lögreglunnar fyrir árið 2013 liggur nú fyrir. Í henni er m.a fjallað um þróun á fjölda lögreglumanna en þar kemur m.a. …
Eins og kunnugt er þá þarf fólk að endurnýja ökuskírteini sín örar eftir að 70 ára aldri er náð og þegar fólk verður 80 ára …
Forstjóri alþjóðalögreglunnar INTERPOL lýkur heimsókn sinni til allra aðildarlandanna, 190 talsins, hér á Íslandi. Reykjavík, Ísland Þetta er fyrsta opinbera heimsókn Ronald K. Noble …
Gylfi H. Gylfason, lögreglufulltrúi í greiningardeild ríkislögreglustjóra, mun næstu þrjá mánuði stunda nám við lögregluháskóla FBI (FBI National Academy) í Quantico, Bandaríkjunum. Námið er ætlað …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir ágústmánuð kemur fram að hraðakstursbrot voru rétt tæplega 4.800 talsins í ágúst síðastliðinn, og þar af voru 62% þeirra á vegarkafla …
Sameiginleg fréttatilkynning frá netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, Ríkislögreglustjóra, Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankanum og MP banka: Bankar og fjármálafyrirtæki biðja aldrei um upplýsingar um notendur í …
Átakið Göngum í skólann var sett við hátíðlega athöfn í Laugarnesskóla í gær. Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann-verkefninu í yfir 40 …
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og dómsmálaráðherra, heimsótti ríkislögreglustjóra í morgun ásamt Ragnhildi Hjaltadóttur, ráðuneytisstjóra. Embætti ríkislögreglustjóra er fyrsta embættið sem ráðherra heimsækir sem dómsmálaráðherra. Haraldur …
Í afbrotatíðindum fyrir júlímánuð kemur fram að stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdum fólki með erlent ríkisfang síðustu árin. Í þessu samhengi er …