09
Mar 2015

Með stera, kannabis og sveppi

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af nokkrum einstaklingum vegna fíkniefnabrota á undanförnum dögum. Einn þeirra var stöðvaður vegna þess að hann ók of hratt. Hann …

09
Mar 2015

Slasaðist í umferðaróhappi

  Ökumaður slasaðist þegar bifreið hans lenti utan vegar í mikilli hálku á Reykjanesbraut um helgina. Bifreiðin var stödd skammt sunnan við Grænásveg þegar ökumaðurinn …

09
Mar 2015

Tvær lendingar með veika farþega

Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada …

09
Mar 2015

Hraðaksturinn kostaði 90 þúsund

Hraðaksturs ökumanns, sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund, kostaði hann 90.000 krónur auk þriggja …

09
Mar 2015

Ölvaður ók á umferðarskilti

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum um helgina vegna gruns um ölvunarakstur. Einn þeirra ók á umferðarmerki á hringtorgi í umdæminu áður en …

02
Mar 2015

Ók á verslunarhúsnæði

Bifreið var ekið á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Ökumaðurinn var kominn inn í verslun, sem er í húsnæðinu sem hann ók …

02
Mar 2015

Ölvaður, réttindalaus og eftirlýstur

  Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær vegna ölvunaraksturs hafði aldrei öðlast ökuréttindi á Íslandi. Auk þess hafði hann verið sviptur ökuréttindum í …

23
Feb 2015

Lögreglumenn hlupu ökumann uppi

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs reyndi að stinga af á hlaupum. Hann hafði verið fenginn til viðræðna í lögreglubifreið, þegar …