Des 2020
Aurskriður á Seyðisfirði – hættustig – úrkomuspá
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu má gera ráð fyrir talsverðri úrkomu frá klukkan 17 í dag á Austfjörðum sem stendur fram á kvöld. Þá dregur aðeins …
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu má gera ráð fyrir talsverðri úrkomu frá klukkan 17 í dag á Austfjörðum sem stendur fram á kvöld. Þá dregur aðeins …
Samkvæmt veðurspá dagsins verður úrkomulítið á Seyðisfirði í dag en bætir svo í með kvöldinu og talsverðri rigningu spáð á morgun. Þeir íbúar sem hug …
Heldur dró úr úrkomu og vatnsaga á Seyðisfirði í gærkvöldi og nótt. Síðasta aurskriðan sem vitað er um féll um klukkan tíu í gærkvöldi en …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Um 120 manns yfirgáfu heimili …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Nú líður að jólum og þá viljum við að öllum líði sem best. Að veikjast af Covid …
Vegna aurflóða á Seyðisfirði hafa íbúða- og atvinnuhúsnæði verið rýmd tímabundið í fjórum götum neðan við svokallaða Botna. Fjöldahjálparstöð Rauða krossins var opnuð í félagsheimilinu …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýsa yfir óvissustigi almannavarna á Seyðisfirði eftir að tvær aurskriður féllu úr Botnum annarsvegar niður …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn minnir á aðvaranir sóttvarnalæknis um að staða COVID mála sé viðkvæm, sér í lagi nú með …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á nýjum sóttvarnareglum Heilbrigðisráðherra er taka gildi frá og með 10. desember næstkomandi til …
Í samræmi við áherslur lögreglunnar á Austurlandi í desember kannaði lögregla ástand sjötíu ökumanna um helgina og búnað ökutækja þeirra, ljós og dekk. Markmið eftirlitsins …