Feb 2015
112-dagurinn, öryggi og velferð barna og ungmenna í brennidepli
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi og velferð barna og ungmenna. Dagurinn var skipulagður …
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi og velferð barna og ungmenna. Dagurinn var skipulagður …
Að gefnu tilefni vill ríkislögreglustjóri vara almenning, fyrirtæki og stofnanir við mögulegum tölvuárásum. Um er að ræða sendingar í tölvupósti þar sem er að finna …
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, tók á móti ráðherra og kynnti henni starfsemi embættisins og ræddi ráðherra við starfsmenn. …
Fyrsti fundur lögreglustjóra eftir breytingu á skipan lögreglumála þann 1. janúar sl. var haldinn í húsakynnum ríkislögreglustjóra í dag þar sem ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir desember má sjá að hegningarlagabrot í desember eru færri í ár en tvö síðustu ár. Innbrot í desember 2014 voru færri en …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á árinu 2014. Hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka og þegar miðað er við meðaltal síðustu þriggja ára …
Nýr vefur lögreglunnar hefur verið opnaður. Vefslóðin verður þó áfram óbreytt þ.e. logreglan.is. Margir hafa komið að gerð þessa nýja vefjar, starfsmenn ríkislögreglustjóra, lögregluumdæma, Lögregluskóla …
Breyting á lögreglulögum tekur gildi á miðnætti um áramótin og hefur í för með sér miklar breytingar á umdæmaskipan lögreglu, og þeim verður þar með …
Um áramótin taka gildi breytingar á lögreglulögum nr. 90/1996 sem hafa í för með sér að fullur aðskilnaður verður milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkar …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fleiri voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíknefna árið 2013 en síðustu tvö ár á undan, …