28
Apr 2015

Ökumaður bifhjóls í ofsaakstri

Bíræfinn ökumaður bifhjóls reyndi nýverið að stinga lögregluna á Suðurnesjum af með ofsaakstri. Ók hann allt hvað aftók um götur Keflavíkur, göngustíg, tún og móa …

21
Apr 2015

Tekinn með fíkniefni innvortis

Erlendur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla fíkniefnum til landsins um miðjan mánuðinn. Tollverðir stöðvuðu manninn í Flugstöð …

21
Apr 2015

Með stolin og breytifölsuð vegabréf

Karlmaður og kona voru tekin með stolin vegabréf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærdag við vegabréfaskoðun til Kanada. Þegar lögreglan á Suðurnesjum ræddi við þau …

21
Apr 2015

Þrír handteknir vegan vímuefnaaksturs

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gærkvöld afskipti af tveimur ökumönnum vegna gruns um fíkniefnaakstur. Annar þeirra, sem handtekinn var í gærkvöld, viðurkenndi neyslu fíkniefna sem …

17
Apr 2015

Hraðakstur á Suðurnesjum

Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 123 km. hraða á Reykjanesbraut þar …

17
Apr 2015

Drengur varð fyrir bíl

  Það óhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni að drengur sem var að hlaupa yfir götu varð fyrir bíl. Atvikið bar að …