Jún 2015
Nígeríusvindl – Viðvörun
Að gefnu tilefni vill embætti ríkislögreglustjóra vekja athygli á því að svonefnd „Nígeríubréf“ berast almenningi ekki eingöngu í tölvupósti. Þekkt er einnig að slíkar tilraunir …
Að gefnu tilefni vill embætti ríkislögreglustjóra vekja athygli á því að svonefnd „Nígeríubréf“ berast almenningi ekki eingöngu í tölvupósti. Þekkt er einnig að slíkar tilraunir …
Um þrjúleytið í dag bárust lögreglu tvær tilkynningar um hugsanlega skothvelli í íbúð fjölbýlishúss í Hlíðarhjalla Kópavogi. Brugðist var strax við, og var sérsveit ríkislögreglustjóra …
Sérsveit ríkislögreglustjóra, í samstarfi við Lögregluskóla ríkisins og Fedreal Bureau of Investigation (FBI) frá Bandaríkjunum, stóð nýlega fyrir námskeiði í fortölum (crisis negotiation). Þátttakendur komu …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2014. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Í gær fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu útkall þar sem útivistarfólk hafði fundið torkennilegan mun á göngu sinni við Hafravatn. Á vettvang fóru sérfræðingar frá sérsveit …
Ríkislögreglustjóri tengir lögreglubíla við miðlægt upplýsingakerfi lögreglu Þróunarverkefni Fyrir nokkrum misserum ákvað ríkislögreglustjóri að þróa hugbúnað fyrir spjaldtölvur í lögreglubíla. Samið var við danska fyrirtækið …
Þann 4. apríl barst Lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning frá bænum Ystafelli 2 í Kinn, 641 Húsavík, um að þar hefðu fundist gamlar hvellhettur og …
Breytingar urðu á embættaskiptan lögreglu um áramótin 2014 og 2015. Umdæmin eru af ýmsum stærðum, með ólíkum íbúafjölda og er fjöldi brota misjafn eftir svæðum. Í …
Frá árinu 2008 hefur greiningardeild ríkislögreglustjóra reglulega gefið út hættumat þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Matið sem nú er gefið út er unnið á …
Fulltrúar ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum áttu í gær samráðsfund með aðstoðarríkislögreglustjóra Litháens og yfirmönnum rannsóknarlögreglu landsins. Fundurinn er liður í sérstöku átaki …