12
Maí 2015

Eldur í bústað og sinu

Talið er að eldur sem kom upp í bústað í Hvassahrauni í fyrradag hafi kviknað út frá sprunginni gluggarúðu sem lá upp við húsvegginn. Glaðasólskin …

12
Maí 2015

Hjálmlausar á ljóslausri vespu

Tvær ungar stúlkur á ljóslausri rafmagnsvespu bar fyrir augu lögreglumanna á Suðurnesjum sem voru á eftirlitsferð í umdæminu aðfararnótt sunnudagsins síðasta. Þegar nær dró kom …

12
Maí 2015

Átta kærðir fyrir hraðakstur

Átta ökumenn hafa á undanförnum dögum verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 139 km. …

08
Maí 2015

Óku undir áhrifum fíkniefna

Tveir ökumenn voru handteknir í gær í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að grunur hafði vaknað um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra …

08
Maí 2015

Bílvelta á Suðurnesjum

Ungur ökumaður velti bifreið sinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Pilturinn ók Vatnsleysustrandarveg þegar hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að …

05
Maí 2015

Tekinn með amfetamín

  Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð leiddu í ljós neyslu hans á …

05
Maí 2015

Bifhjólamaður í ofsaakstri

  Ökumaður bifhjóls mældist á 144 km. hraða á Reykjanesbraut í gærkvöld, þar sem hámarkshraði er 90. km. á klukkustund. Lögreglan á Suðurnesjum gaf honum …

05
Maí 2015

Rúmlega 60 staðnir að hraðakstri

Lögreglan á Suðurnesjum hefur staðið rúmlega 60 ökumenn að hraðakstri á undanförnum dögum. Brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi, en einnig á öðrum …

28
Apr 2015

Fíkniefni og neyslutól haldlögð

Lögreglan á Suðurnesjum lagði um helgina hald á fíkniefni í húsnæði í Reykjanesbæ. Megna kannabislykt lagði á móti lögreglumönnum þegar þeir komu á staðinn. Í …