Ágú 2015
Afbrotatölfræði 2014 fyrir allt landið komin út
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út staðfestar tölur um afbrot fyrir landið í heild sinni þar sem gert er grein fyrir brotum sem skráð voru …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út staðfestar tölur um afbrot fyrir landið í heild sinni þar sem gert er grein fyrir brotum sem skráð voru …
Vegna kvöldfréttar ríkisútvarpsins þess efnis að embætti ríkislögreglustjóra hafi farið ríflega 200 milljónir kr. fram úr fjárheimildum fyrstu 6 mánuði ársins og viðtals við formann …
Síðastliðið föstudagskvöld höfðu ábúendur á sveitabæ í dreifbýli Selfoss samband við lögreglu vegna gamals sprengiefnis sem fannst við tiltekt í kjallara á bænum. Sprengjusérfræðingar úr …
Um tíu leytið í kvöld var óskað eftir lögreglu vegna hávaða frá heimili í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þegar lögregla mætti á vettvang reyndist þar vera …
Í samræmi við ákvæði nýsamþykktra laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrota o.fl.) hefur Peningaþvættisskrifstofa Ríkislögreglustjóra flust til …
Nýlega kom upp mál þar sem bjarga varð konu úr köldum sjónum við Sæbrautina. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra voru staddir í húsnæði ríkislögreglustjóra við Skúlagötu þegar þeir heyrðu hróp koma …
Á föstudaginn síðasta var ekið á barn á hjóli við hringtorgið á Fífuhvammsvegi við Salaveg í Kópavogi. Hringtorg eru góð að því leiti að þau …
Frá árinu 2007 til 2015 hefur ofbeldisbrotum í miðborg Reykjavíkur fækkað um liðlega þriðjung, úr 534 brotum í 342. Fjöldi þeirra hefur hinsvegar haldist nokkuð …
Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar, fyrir árið 2014, er nú komin út. Í henni er m.a. að finna yfirlit um kynjabókhald lögreglunnar miðað við …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð er fjallað um umferðaróhöpp og kemur m.a. fram að umferðaróhöppum erlendra ferðamanna og annarra útlendinga sem stoppa stutt við hér …