Des 2020
Aurskriður á Seyðisfirði, rýming
Enn er verið að rýna gögn er varða stöðugleika á svæðinu. Samkvæmt mati þykir rétt að halda rýmingu áfram óbreyttri til morguns. Þar sem tilkynningar …
Enn er verið að rýna gögn er varða stöðugleika á svæðinu. Samkvæmt mati þykir rétt að halda rýmingu áfram óbreyttri til morguns. Þar sem tilkynningar …
Verið er að rýna gögn sem safnað hefur verið og varða meðal annars stöðugleika ofan við rýmd hús á Seyðisfirði. Vonir standa til að niðurstaða …
Enn er verið að kanna og meta stöðugleika ofan við rýmd hús á Seyðisfirði auk þess sem unnið er að lagfæringu innviða. Á meðan sú …
Með vísan til atburða á Seyðisfirði vekur aðgerðastjórn sérstaka áherslu á mikilvægi þess að við gætum í hvívetna að sóttvörnum á svæðinu öllu og ekki …
Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands ásamt samstarfsaðilum, hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Enn er hætta á skriðuföllum á ákveðnum svæðum og verða þau áfram …
Meðfylgjandi er kort sem sýnir þau svæði og götur byggðarinnar á Seyðisfirði (í gulu) þar sem rýmingar eru enn í gildi. Á öðrum svæðum hefur …
//Polski poniżej// Að höfðu samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur rýmingu á Eskifirði nú verið aflétt. Fjöldahjálparstöðinni í Eskifjarðarkirkju verður í framhaldinu lokað kl. 15:30. …
//Polski poniżej// Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands ásamt samstarfsaðilum, hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Enn er hætta á skriðuföllum á ákveðnum svæðum og verða …
Enn er unnið að mælingum á Oddskarðsvegi og staðan metin síðar í dag. Rýming stendur því enn. Gera má ráð fyrir að niðurstöður mælinga liggi …
Unnið er að frekari mælingum og athugunum á skriðusvæðum á Seyðisfirði. Jafnframt er verið er að kanna möguleikann á afléttingu rýmingar á hluta bæjarins. Frekari …