11
Sep 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 6. september 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig þar sem eldgosinu norðan við Stóra …

08
Sep 2024

Laugardagskvöld á Ljósanótt

Lögreglan var með sýnilega löggæslu við hátíðarsvæðið og var mikill mannfjöldi samankominn. Ein líkamsárás var tilkynnt á einum af skemmistöðum bæjarins. Enginn handtekinn vegna árásarinnar …

07
Sep 2024

Föstudagskvöld á Ljósanótt

Lögreglan var með sýnilega löggæslu  við hátíðarsvæðið á meðan formleg dagskrá var í gangi. Talsverður fjöldi fólks var á skemmtistöðum bæjarins og þónokkur ölvun í …

05
Sep 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Gosið sem hófst að kvöldi fimmtudagsins 22. ágúst 2024 er stærsta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni til þessa. Dregur áfram úr krafti gossins. Vísbendingar um að landris …

04
Sep 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Gosið sem hófst að kvöldi fimmtudagsins 22. ágúst 2024 er stærsta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni til þessa. Innstreymi í kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi er líklega jafnt útstreymi …

26
Ágú 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Gosið sem hófst að kvöldi fimmtudagsins 22. ágúst 2024 er stærsta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni til þessa. Áfram gýs á svæðinu norðaustan við Stóra-Skógfell. Í upphafi …

23
Ágú 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl.   Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan …