Des 2024
Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík
Brot 125 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 19. desember til mánudagsins 23. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 125 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 19. desember til mánudagsins 23. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Búast má við mikilli umferð við kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu á Þorláksmessu og aðfangadag, en kirkjugarðarnir eru jafnframt opnir og aðgengilegir allan sólarhringinn yfir hátíðirnar. Lögreglan …
Út er komin ársskýrsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2023, en í henni er farið yfir helstu verkefni embættisins. Af nógu var að taka enda …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – …
Nýverið voru erlend hjón handtekin á Keflavíkurflugvelli við komuna til landsins með 34 kg af kannabisefnum. Fíknefnin fundust við leit tollvarða í tveimur ferðatöskum er …
Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur í níu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 8. –14. desember, en alls var …
Brot 47 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 16. desember til fimmtudagsins 19. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst að …
Lögreglan minnir á að sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi er 50 þúsund krónur. Upphæðin er þó smáaurar í samanburði við tjónið sem getur …
Vegna fréttar Ríkisútvarpsins síðastliðið laugardagskvöld um að stjórnsýslureglur séu brotnar þegar ferðamönnum er frávísað á Keflavíkurflugvelli er það að segja að kærunefnd útlendingamála hefur fellt …