Des 2015
Ánægja með störf lögreglu
Mikill meirihluti landsmanna er ánægður með störf lögreglu á landsvísu og telur hana skila góðu starfi, en þetta kemur fram í viðhorfskönnun, sem embætti ríkislögreglustjóra …
Mikill meirihluti landsmanna er ánægður með störf lögreglu á landsvísu og telur hana skila góðu starfi, en þetta kemur fram í viðhorfskönnun, sem embætti ríkislögreglustjóra …
Gríðarlega mikið magn af e-töflum hefur verið haldlagt það sem af er árinu 2015, eða yfir 213 þúsund stykki og um 24 kg. og er það mesta …
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út skýrsluna Áhættumat og greining vegna komu flóttafólks og aukins álags á landamærum Íslands. Skýrsluna má finna hér.
Eitt af hlutverkum greiningardeildar ríkislögreglustjóra samkvæmt reglugerð nr. 404/2007 er að vinna stefnumiðaða greiningu (e. „strategic analysis“) varðandi ógn af skipulagðri brotastarfsemi til lengri tíma. …
Dagana 30. ágúst til 1. september s.l. var haldinn fjölmennur fundur norrænna kennslanefnda hér á landi. Um er að ræða árlegan fund. Fundarmenn voru 47 og …
Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur borið kennsl á líkið sem fannst í Laxárdal í Nesjum hinn 18. ágúst sl. Staðfest er að hér er um að ræða …
Lögreglan á Suðurlandi og Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum þriðjudaginn 18. ágúst síðastliðinn. Kennslanefndin hefur …
Í sumar fór fram árlegt Viðeyjarsund sérsveitarmanna. Að þessu sinni var aðeins um einn sundmann að ræða en alla jafna eru fleiri sem …
Lögreglan á Suðurlandi, Kennslanefnd ríkislögreglustjóra og Tæknideild LRH vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum síðastliðinn þriðjudag. Lögreglan er …
Lögreglan á Suðurlandi, Kennslanefnd ríkislögreglustjóra og Tæknideild LRH hafa í gær og í dag unnið úr ábendingum sem hafa borist vegna líkfundarins í Laxárdal í …