Jún 2016
Ökumaður á 184 km/klst. stöðvaður.
Lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu för ökumanns sem hafði verið mældur með 184 km/klst. á Reykjanesbraut skömmu fyrir eittleytið í dag. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina …
Lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu för ökumanns sem hafði verið mældur með 184 km/klst. á Reykjanesbraut skömmu fyrir eittleytið í dag. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina …
Á vefmiðlinum Eyjan í kvöld er greint frá því að frönsk stjórnvöld hafi beðið íslensk stjórnvöld um átta lögreglumenn til starfa á EM í Frakklandi. …
Rúmlega 90% þeirra flóttamanna sem til ríkja Evrópusambandsins (ESB) koma nýta sér á einhverju stigi ferðarinnar kerfi sem skipulagðir glæpahópar stýra. Þetta kemur fram í …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurnesjum, hafa ákveðið að draga úr vopnuðum viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli sem komið var á vegna hryðjuverkanna í Brussel. Þessi ákvörðun byggist …
Embætti ríkislögreglustjóra heldur áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkin í Brussel. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla …
Almannavarnir eru þema 112-dagsins. Áhersla á viðbúnað og viðbrögð almennings. Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur. Verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni. Neyðarnúmerið 112 fagnar 20 ára afmæli. 112-dagurinn …
Hegningarlagabrot voru 6% fleiri árið 2015 en meðaltal brota árin 2012-214, sem má rekja m.a. til aukins fjölda ofbeldisbrota og brota gegn friðhelgi einkalífs. Þetta …
Fyrir liggur skýrsla starfshóps ríkislögreglustjóra um tjónakostnað lögregluökutækja. Þar kemur meðal annars fram að aukning hefur orðið á tjónum á lögregluökutækjum vegna umferðarmannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. …
Frá og með næstu áramótum mun umferðaeftirlit það sem áður var í höndum Samgöngustofu færast til lögreglunnar. Um er að ræða eftirlit með akstri ökutækja …
Nýjar verklagsreglur ríkislögreglustjóra um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hafa nú verið í gildi í eitt ár. Unnið er eftir verklaginu á landsvísu. Tilgangur með verklagsreglunum …