06
Júl 2015

Umferðaróhapp á Suðurnesjum

Það óhapp varð um helgina að ökumaður, sem missti athyglina við aksturinn, ók á blómaker og umferðarskilti í Reykjanesbæ. Blómakerið færðist út á akbrautina við …

06
Júl 2015

Í fíkniefnaakstri á 120 km. hraða

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn vegna gruns um fíkniefnaakstur um helgina. Annar var á ferð í Grindavík og vakti athygli lögreglumanna af því að …

03
Júl 2015

Ökumenn til fyrirmyndar

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tugi bifreiða í nótt á Ásbrú, þar sem ATP – tónlistarhátíðin fer nú fram. Um var að ræða eftirlit með ölvunarakstri og …

03
Júl 2015

Stal 11 pökkum af kjúklingabringum

Lögreglumenn á Suðurnesjum handsömuðu síðdegis í fyrradag karlmann á fertugsaldri sem var á sprettinum eftir að hafa stolið 11 pakkningum af kjúklingabringum úr Bónus. Bringunum, …

03
Júl 2015

Kærðir fyrir of hraðan akstur

Sextán ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða á …

29
Jún 2015

Stúlka féll af hestbaki

Ung stúlka féll af baki um helgina þegar hestur hennar hnaut með hana í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Vinstri fótur stúlkunnar lenti undir hrossinu. Hún …