Okt 2016
Ráðstefna – Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu
Allir viðbragðsaðilar í neyðarþjónustu upplifa erfið útköll og þeim fylgja stundum áskoranir sem geta dregið dilk á eftir sér í formi andlegrar vanlíðunar. Það er …
Allir viðbragðsaðilar í neyðarþjónustu upplifa erfið útköll og þeim fylgja stundum áskoranir sem geta dregið dilk á eftir sér í formi andlegrar vanlíðunar. Það er …
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Er þetta gert í samræmi …
Sjósundkappinn Jón Kristinn Þórsson, lögreglumaður í sérsveit ríkislögreglustjóra, þreytti Viðeyjarsund (hið lengra) á dögunum og var það hans fimmta Viðeyjarsundsund. Svokallað Viðeyjarsund er þegar synt …
Í stuttri samantekt um fjölda afbrota á landsvísu fyrstu sex mánuði ársins kemur fram að lögreglan skráði 6% færri hegningarlagabrot en á sama tíma í …
Með lögum nr. 61 frá 10. júní 2016, um breytingu á lögreglulögum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu), er Lögregluskóli ríkisins …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2015. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar, fyrir árið 2015, er nú komin út. Í henni er m.a. að finna yfirlit um kynjabókhald lögreglunnar miðað við …
Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur ákveðið að úthluta 2.5 mkr. styrk í rannsókn á stöðu og þróun jafnréttismála innan starfsmannaþáttar embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Helstu samstarfsaðilar …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér samkomulag um aukið sýnilegt eftirlit lögreglu í miðborginni í sumar. Samskonar samkomulag var gert í fyrrasumar …
Lögreglumenn ríkislögreglustjóra hafa þegar hafið störf í Frakklandi í tengslum við evrópumótið í knattspyrnu. Tveir lögreglumenn verða staðsettir í stjórnstöð mótsins í París og sex …