14
Sep 2015

Lögregla leitar vitna

  Sex bifreiðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hafa orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á undanförnum dögum.  Síðastliðið föstudagskvöld var tilkynnt um þrjár skemmdar bifreiðir …

14
Sep 2015

Á 162 kílómetra hraða

Einn nokkurra ökumanna, sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina ók á 162 kílómetra hraða eftir Reykjanesbraut, þar …

07
Sep 2015

Ölvaður með ungt barn í bíl

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nokkra ökumenn um helgina, sem ýmist óku undir áhrifum vímuefna eða án ökuréttinda, nema hvoru tveggja væri. Einn þeirra sem stöðvaður …

07
Sep 2015

Vel heppnuð Ljósanótt 2015

Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. Athvarf fyrir …

04
Sep 2015

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Bifreið sem lagt hafði verið í bifreiðastæði í Keflavík í gærkvöld lagði óvænt af stað og rann aftur á bak út úr stæðinu, norður Hafnargötu …

04
Sep 2015

Fjórir í fíkniefnaakstri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af fjórum ökumönnum sem allir reyndust aka undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra ók undir áhrifum amfetamíns og hafði …

31
Ágú 2015

Fíkniefnaakstur og varsla fíkniefna

Ökumaður um tvítugt sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina við hefðbundið eftirlit reyndist ekki aðeins vera undir áhrifum fíkniefna heldur var hann einnig með …

31
Ágú 2015

Viðbúnaður vegna tundurdufls

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði hluta Grindavíkurhafnar síðastliðinn föstudag þegar Skinney SF 29 lagðist þar að bryggju með tundurdufl innan borðs. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar fóru um borð. …

31
Ágú 2015

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Karlmaður sem hjólaði yfir götu tók ekki eftir bifreið sem ekið var eftir götunni …