01
Feb 2024

Framadagar

Hinir árlegu Framadagar standa yfir í Háskólanum í Reykjavík til kl. 14.30 í dag, en þá gefst háskólanemum kjörið tækifæri til að kynna sér fyrirtæki …

31
Jan 2024

Mannslát

Andlát sex ára barns í Kópavogi er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en tilkynning um málið barst embættinu um hálfáttaleytið í morgun. Lögreglan hélt …

31
Jan 2024

Stormur í kortunum

Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu í dag og gildir hún frá kl. 12.30 – 17.30, en spáð er vestan hvassviðri …

30
Jan 2024

Ófærð í aðsigi

Á morgun, miðvikudag, fyrir hádegi og þar til síðdegis hvessir með V-átt um allt suðvestanvert landið. Mikil lausamjöll er nú yfir og því umtalsverður skafrenningur …