02
Okt 2015

Lögreglustjórar segja brýnt að ljúka samningum

Ályktun stjórnar Lögreglustjórafélags Íslands um kjaramál lögreglumanna.   Stjórn Lögreglustjórafélags Íslands samþykkti á fundi sínum í gær. 1. október,  að brýnt væri að ljúka samningum við Landssamband …

02
Okt 2015

Borgari stöðvaði ölvaðan ökumann

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni tvo ökumenn sem grunaðir voru um að vera ölvaðir undir stýri. Í  öðru tilvikinu var ökumaðurinn stöðvaður af borgara …

29
Sep 2015

Skemmdir unnar á flugvél

Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kölluð út vegna skemmda sem unnar höfðu verið innanborðs á flugvél Icelandair sem var að koma frá Portland. Búið …

25
Sep 2015

Tekinn með tæp tvö kíló af kókaíni

Tæplega fertugur brasilískur karlmaður sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hann hafði gert tilraun til að smygla nær tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Maðurinn var …

18
Sep 2015

Festi bifreiðina uppi á grjótgarði

  Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ungur ökumaður ók á grjótgarð sem afmarkar malarplan í Keflavík og festi bifreið …

18
Sep 2015

Nær 500 ökumenn í topplagi

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði hátt í fimm hundruð bifreiðar í sérstöku umferðareftirliti í vikunni. Rætt var við ökumenn og kannað  með ástand þeirra og réttindi. …