Ágú 2018
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2017
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2017. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2017. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Sendinefndir ríkislögreglustjóra Norðurlandanna áttu í gær fund með Luis Carrilho yfirmanni lögreglumála hjá Sameinuðu þjóðunum til að ræða samstarf og áherslur landanna. Fundurinn er haldinn …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt niðurstöður könnunar um reynslu landsmanna af afbrotum og öryggistilfinningu íbúa árið 2017. Niðurstöður sýna m.a. 20% landsmanna á aldrinum 18 …
Einfaldari, sýnilegri Í byrjun árs 2018 tók Ríkislögreglustjóri upp nýjar merkingar fyrir ökutæki sín en eldri merkingar voru teknar í notkun árið 2002. Continue reading →
Í dag 16. febrúar 2018 eru 100 ár liðin frá undirritun sjálfstæðisyfirlýsingar Litháen. Í tilefni þess og vegna samstarfs lögreglu landanna færði Litháíska lögreglan ríkislögreglustjóra …
Félagsvísindastofnun hefur tekið saman niðurstöður úr könnun á viðhorfum til lögreglu, þjónustu og starfa hennar. Könnunin var lögð fyrir 4.000 manna lagskipt tilviljunarúrtak af landinu …
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag. Slagorð dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virðingu: betra net byrjar hjá þér! Eða eins og það …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu árið 2017. Hegningarlagabrotum fjölgaði um 8% milli ára og voru brotin 12.105 eða að meðaltali …
Hér má finna skýrslu ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi 2017.
Innbrot hafa aldrei verið færri, sé litið til þróunar á landsvísu frá síðustu aldamótum. Hins vegar fjölgaði skráðum brotum gegn friðhelgi einkalífs um 42% og …