11
Des 2015

Umferðarslys á Suðurnesjum

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut í vikunni með þeim afleiðingum að hún valt. Hann viðurkenndi að hafa verið á 110 km. hraða …

17
Nóv 2015

Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju

Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þaðan var saknað fartölvu og skjávarpa sem höfðu verið geymd á skrifstofu í kirkjubyggingunni. Þegar …

17
Nóv 2015

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum, þar á meðal tvær bílveltur. Í öðru tilvikinu valt bifreið sem ekið …

03
Nóv 2015

Tjón unnið á bifreiðum

Tjón var unnið á tveimur bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Frambretti annarrar þeirra hafði verið rispað og framhjólbarði sprengdur. Framhjólbarði hinnar bifreiðarinnar …

30
Okt 2015

Sex undir læknishendur eftir bílslys

Sex voru fluttir undir læknishendur eftir að harður árekstur varð á Norðurljósavegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar kvaðst hafa verið …

26
Okt 2015

Innbrot á Suðurnesjum

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöld tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsráðandi kvaðst sakna flatskjás, leikjatölvu, fartölvu og fleiri muna. Hann hefði farið …

09
Okt 2015

Féll úr stiga og beinbrotnaði

Maður sem féll úr álstiga þar sem hann var við vinnu sína í gær handleggsbrotnaði og fór úr olnbogalið. Maðurinn var að vinna við brunavarnarkerfi …

02
Okt 2015

Ólæti um borð í flugvél

Óskað var í vikunni eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum vegna óláta um borð í flugi Wizz Air W61773 frá Gdansk til Keflavíkur. Nefnt var að …

02
Okt 2015

Flugköttur slapp úr búri

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning frá öryggisgæslunni á Keflavíkurflugvelli að köttur hefði sloppið úr búri við flugvél Icelandair á vellinum. Ekki varð úr …