16
Mar 2019

Skönnun á botni Ölfusár

Björgunarfélag Árborgar í samvinnu við Sérsveit ríkislögreglustjóra og kafara Landhelgisgæslunnar hafa í dag unnið að því að skanna botn Ölfusár neðan við Ölfusárbrú með fjölgeislamælingum.   …

28
Feb 2019

Af leitaraðgerðum á Ölfusá

Lögregla og svæðisstjórn á svæði 3 fundaði í dag með fulltrúum straumvatnsbjörgunarhóps Björgunarfélags Árborgar, kafara Sérsveitar ríkislögreglustjóra, kafara Landhelgisgæslu, fulltrúum Brunavarna Árnessýslu og  fulltrúum Kranaþjónustu …

26
Feb 2019

Vegna leitar í Ölfusá

Af stöðufundi kl. 13:00 Um 60 björgunarsveitarmenn voru við leit í morgun á  og við Ölfusá að karlmanni fæddum 1968 búsettum á Selfossi sem talið er …

25
Feb 2019

Leit að bíl í Ölfusá

Uppfært kl. 01:40 Leit í Ölfusá hefur enn engan árangur borið.  Leitarhópar sem fóru út í kvöld eru nú búnir að klára eða að klára …

28
Des 2018

Slys við Núpsvötn

Í dag hefur verið unnið að rannsókn umferðarslyss sem varð við Núpsvötn í gær. Farið var á vettvang með fulltrúa Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þá var hafist …