14
Feb 2021
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á Austurlandi og Veðurstofu Íslands: Sérfræðingar á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands funduðu um miðjan dag um óvissustig vegna ofanflóðahættu á Austurlandi. …
14
Feb 2021
//English below// //Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á Austurlandi og Veðurstofu Íslands: Óvissustig vegna ofanflóða á Austurlandi Veðurspá lítur betur út fyrir Seyðisfjörð …
13
Feb 2021
//English below// //Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á Austurlandi og Veðurstofu Íslands: Veðurstofa Íslands lýsir yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu sem tekur gildi á …
12
Feb 2021
//English below// //Polski poniżej// Veðurspá gerir ráð fyrir hlýnandi veðri næstu daga með talsverðri rigningu, einkum á sunnudag. Töluverður snjór er til fjalla sem mun …
11
Feb 2021
Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum vikum stöðvað tvær kannabisræktanir í umdæminu. Hald var lagt á nokkuð magn fíkniefna auk skotvopns. Fjármunir af ætlaðri fíkniefnasölu …
11
Feb 2021
//English below// //Polski poniżej// Hreinsunarstarf: Unnið er við varnargarða á svæðinu ofan við Tækniminjasafnið og Slippinn. Þar er búið að móta garðana og vatnsrásir meðfram …
11
Feb 2021
Lögreglan á Austurlandi birti stefnumörkun í fyrsta sinn fyrir árið 2020. Um tilraunaverkefni var að ræða. Lykilmarkmið embættisins var að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa. …
09
Feb 2021
Ekkert virkt COVID smit er á Austurlandi. Öskudagurinn 17. febrúar nálgast og eðlilega eru miklar væntingar barna honum tengdar. Sóttvarnayfirvöld eru meðvituð og hvetja til …
04
Feb 2021
//English below// //Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, rýmingaráætlana, …
02
Feb 2021
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Bólusetning Austlendinga verður fram haldið þessa vikuna á vegum HSA og nú eru 170 íbúar fullbólusettir. Gangi …