Jún 2003
Þrír karlmenn um tvítugt handteknir með fíkniefni.
Að ósk lögreglunnar á Ísafirði voru þrír karlmenn um tvítugt handteknir, af lögreglunni á Patreksfirði, á Hjarðarnesi á Barðaströnd um kl.21:00 í gærkveldi. Ástæða handtökunnar …
Að ósk lögreglunnar á Ísafirði voru þrír karlmenn um tvítugt handteknir, af lögreglunni á Patreksfirði, á Hjarðarnesi á Barðaströnd um kl.21:00 í gærkveldi. Ástæða handtökunnar …
Eins og fram kom í frétt í gær, hér á vefnum, fann lögreglan á Ísafirði um 76 grömm af kannabisefnum og tæp 4 grömm af …
Nú á átjánda tímanum í dag handtók lögreglan á Ísafirði karlmann á fertugsaldri. Maðurinn var þá nýkominn með áætlunarflugi frá Reykjavík til Ísafjarðar. Maðurinn hefur …
Í morgun, kl.08:00, hélt Vá Vesthópurinn sinn þriðja morgunverðarfund á Hótel Ísafirði. Þar voru mættir um 40 foreldrar, sem gæddu sér á staðgóðum morgunverði í …
Mánudaginn 19. maí hittust lögreglustjórar og næstráðendur þeirra frá Ísafirði, Bolungarvík, Patreksfirði, Hólmavík og Búðardal á árlegum samráðsfundi þeirra. Fundur þessi var 10. vorfundur þessara …
Í blíðviðrinu í morgun var haldinn sérstakur hjóladagur hjá nemendum í 5. bekk Grunnskólans á Ísafirði. Þá tóku nemendur og kennarar fram reiðhjól sín og …
Rétt fyrir kl.23:00 í gærkveldi (15. maí 2003) stöðvaði lögreglan á Ísafirði bifreið sem ekið var um götur Ísafjarðar. Um var að ræða reglubundið eftirlit …
Laugardaginn 26. apríl var lögreglustöðin á Ísafirði opin almenningi til sýnis í tilefni dagsins, frá klukkan 11:00 fram til klukkan 17:00. Síðasti gesturinn yfirgaf reyndar …
Um kl.21:00 í gærkvöldi fóru sjómenn í Bolungarvík að undrast um mann sem farið hafði á gummíbáti með utanborðsmótor frá Bolugarvíkurhöfn um hádegisbil. Engar upplýsingar …