08
Mar 2016

Á tvöföldum hámarkshraða

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært tíu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var á ferð eftir Reykjanesbraut og mældist …

04
Mar 2016

Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni umfangsmikla kannabisræktun í umdæminu. Hún var til staðar í íbúð sem hafði sýnilega verið leigð gagngert til þess að …

22
Feb 2016

Umferðarlagabrot á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði undir nýliðna helgi bifreið sem í voru sjö ungmenni og var það tveimur fleira en bifreiðin var skráð fyrir. Flestir farþeganna …

22
Feb 2016

Stuldur úr verslun

Fingralangur viðskiptavinur sem heimsótti Bónusverslun í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum reyndist vera með litlar frostnar Billys pítsur í rassvörunum þegar afskipti voru höfð af honum. …

15
Feb 2016

Ökumenn með sitthvað á samviskunni

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem höfðu sitthvað á samviskunni. Einn þeirra var grunaður um fíkniefnaakstur, sviptur ökuréttindum …

15
Feb 2016

Vísað úr flugi sökum ölvunar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum þurft að hafa afskipti af þremur einstaklingum sem vísað var úr flugi vegna ölvunar. Tveir karlmenn sem áttu …

15
Feb 2016

Fíkniefni haldlögð

Lögreglan á Suðurnesjum hefur haldlagt nokkuð af fíkniefnum á undanförnum dögum. Í bifreið sem lögreglumenn stöðvuðu voru fimm einstaklingar sem allir voru í annarlegu ástandi. …

10
Feb 2016

Fíkniefni í mannlausri bifreið

Lögreglan á Suðurnesjum fann í gærkvöld fíkniefni í mannlausri bifreið, sem skilin hafði verið eftir á Garðvegi. Lögreglumenn voru við hefðbundið eftirlit þegar þeir komu …

26
Jan 2016

Framvísaði breytifölsuðu vegabréfi

Flugfarþegi sem var á leið frá Þýskalandi til Kanada framvísaði breytifölsuðu vegabréfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrradag. Við skoðun vakti upplýsingasíða vegabréfsins athygli þar …