Apr 2020
Brot og verkefni lögreglu á fyrsta hluta árs 2020 – valin brot
Tekin hefur verið saman þróun brota í völdum brotaflokkum fyrstu mánuði ársins og borin saman við sama tímabil síðust ára. Í fyrstu töflunni má sjá …
Tekin hefur verið saman þróun brota í völdum brotaflokkum fyrstu mánuði ársins og borin saman við sama tímabil síðust ára. Í fyrstu töflunni má sjá …
Um páskahelgina þetta árið má búast við að ferðalög í bústaði og annað slíkt verði með allra minnsta móti. Vegna þessa mun lögreglan leggja sérstaka …
Öll erum við tengd netinu á einn eða annan hátt í dag og því mikilvægt að allir tileinki sér örugga hegðun á netinu sem tengir …
Í þeirri einangrun sem er til komin vegna COVID19 höfum við fengið fregnir af því að fjöldi fólks styttir sér stundir við að leysa krossgátur …
Frá árinu 2008 hafa embætti ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðið sameiginlega að gerð þolendakönnunar fyrir allt landið. Með þolendakönnunum er verið að greina reynslu …
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit lögreglunnar. Í ljósi stöðunnar í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til …
Vegna ítrekaðra fyrirspurna til lögreglu þykir rétt að árétta að: · Ef þú ert á Íslandi á vegabréfsáritun (Schengen visa) og getur ekki farið aftur heim …
Tekið er á móti erindum rafrænt á netfangið afgreidsla@rls.is Einnig er hægt að hafa samband í síma 444-2500 frá kl. 9-12 og 13-15 alla virka …
Fyrsti fundur lögregluráðs var haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2020 hjá embætti ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Ríkislögreglustjóri fer fyrir ráðinu en í því eiga sæti auk …