Okt 2003
Lögreglan á Patreksfirði leggur hald á fíkniefni.
Um miðjan dag í dag handtók lögreglan mann á fertugsaldri þegar hann var að sækja pakka sem honum hafði verið sendur úr Reykjavík. Lögreglan hafði …
Um miðjan dag í dag handtók lögreglan mann á fertugsaldri þegar hann var að sækja pakka sem honum hafði verið sendur úr Reykjavík. Lögreglan hafði …
Húsið var læst og mannlaust er slökkvilið Bolungarvíkur kom á vettvang en eldur kraumaði milli þilja í lofti í þeim hluta hússins þar sem geymdar …
Í gærkveldi fann lögreglan á Ísafirði fíkniefni, neysluáhöld og peninga í tveimur húsleitum sem hún framkvæmdi á Ísafirði. Fjórir karlmenn voru handteknir í tengslum við …
Kl.02:28 í nótt sem leið var tilkynnt til lögreglunnar á Ísafirði að verið væri að brjótast inn í húsnæði Heilbrigðis-stofnunarinnar í Ísafjarðarbæ, n.t.t. í sjúkrahúsið …
Klukkan 23:18 að kvöldi mánudagsins 18. ágúst 2003, barst hringing til lögreglunnar á Ísafirði um Neyðarlínuna. Tilkynnt var um þrá menn, sem væru í …
2. ágúst 2003. Þrátt fyrir að veður hafi ekki verið eins gott og vonast var til, á fyrsta degi unglingalandsmóts UMFÍ, hefur mótið …
Föstudaginn 25. júlí lauk Rósamunda Jóna Baldursdóttir varðstjór í lögreglunni á Ísafirði námskeiði, þar sem hún fór með hundinn Dofra til Reykjavíkur, en það var …
Kona um tvítugt kærði kynferðislega misneytingu þriggja manna á svipuðu reki sem átt hafi sér stað í húsi í Bolungarvík aðfaranótt 13. júlí sl., en …