Ágú 2004
Skotið á hús á Reykhólum.
Kl. 10:35 í gærmorgun barst lögreglunni á Patreksfirði tilkynning um að skotið hafi verið á tvö hús við Hellisbraut á Reykhólum fyrr um morguninn. Grunur …
Kl. 10:35 í gærmorgun barst lögreglunni á Patreksfirði tilkynning um að skotið hafi verið á tvö hús við Hellisbraut á Reykhólum fyrr um morguninn. Grunur …
Rétt fyrir kl.22:00 í gær stöðvaði lögreglan á Ísafirði akstur ökumanns sem grunaður er um að hafa verið ölvaður við aksturinn. Stöðvunin átti sér stað …
Ekið var á unga stúlku, tæplega 15 ára gamla með þeim afleiðingum að hún lést. Talið er að hún hafi látist samstundis. Tildrög slyssins eru óljós, …
Snemma í morgun handtók lögreglan á Ísafirði karlmann á átjánda ári og fann í fórum hans tæplega 60 grömm af kannabisefnum. Maðurinn var handtekinn á Ísafjarðarflugvelli, …
Þann 3. júní sl. komu saman sýslumenn og yfirmenn lögregluliðanna á Vestfjörðum og í Dalasýslu að Laugum í Dalasýslu. Um var að ræða árlegan samráðsfund sýslumanna …
Nú í nótt eða snemma í morgun var brotist inn í skíðaskálann í Tungudal á Ísafirði. Rúða í útidyrahurðinni var brotin, en ekki var að …
Klukkan 20:28 á föstudagskvöld barst lögreglu í Bolungarvík tilkynning um að snjóflóð hefði fallið á Óshlíðarveg og að a.m.k. einni bifreið hefði verið ekið inn …