Apr 2021
Eftirlit með umferð – of hraður akstur
Í marsmánuði voru hundrað og fimmtíu ökumenn stöðvaðir á Austurlandi vegna of hraðs aksturs, margir þeirra innanbæjar. Tvö hundruð umferðarlagabrot voru skráð í mánuðinum. Lögregla mun …
Í marsmánuði voru hundrað og fimmtíu ökumenn stöðvaðir á Austurlandi vegna of hraðs aksturs, margir þeirra innanbæjar. Tvö hundruð umferðarlagabrot voru skráð í mánuðinum. Lögregla mun …
Ekkert nýtt smit hefur greinst á Austurlandi nýverið. Líðan skipverja af súrálsskipinu við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði heldur áfram að þróast í rétta átt. Þeir átján …
Líðan skipverja um borð í súrálsskipinu í Mjóeyrarhöfn þróast í rétta átt. Fjórir af þeim tíu sem smitaðir voru um borð við komu skipsins 20. …
Sextán smit eru sem fyrr í fjórðungnum, öll landamærasmit. Góðar fréttir eru af líðan skipverja súrálsskipsins í Mjóeyrarhöfn og þar með talið þeim eina sem …
Um klukkan hálf ellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um bein í fjöru við Vopnafjörð. Talið var að um mannabein væri að ræða. Lögregla hefur …
Sextán eru nú skráðir í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Í öllum tilvikum er um smit á landamærum að ræða. Tíu þessara skráninga tengjast …
Fimm eru enn í einangrun á Austurlandi vegna landamærasmita. Einn tíu smitaðra skipverja um borð í súrálsskipi við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði var síðdegis í dag …
Fimm eru nú í einangrun á Austurlandi vegna landamærasmits, fjórir er komu í tuttugu og fimm manna hópi með Norrænu á þriðjudag og einn sem …
Fimm voru greindir með COVID smit á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Þeir voru hluti af tuttugu og fimm manna hóp þar …
Vegna fjölda smita sem greinst hafa á landinu síðustu vikur hafa sóttvarnareglur sem kunnugt er verið stórhertar með reglugerð heilbrigðisráðherra frá í gær. Tóku þær …