Jún 2007
Fréttatilkynning vegna bruna í porti þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar
Eins og áður hefur komið fram í fréttum var kveiktur eldur í timbri í porti þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjarbæjar, þann 4. júní s.l. Þótti strax ljóst af …
Eins og áður hefur komið fram í fréttum var kveiktur eldur í timbri í porti þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjarbæjar, þann 4. júní s.l. Þótti strax ljóst af …
Lögreglan í Vestmannaeyjum stöðvaði bifreið í gærkvöldi sem var að koma til Vestmannaeyja með Herjólfi vegna gruns um að þeir sem í bifreiðinni voru væru …
Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á um 8 gr. af hassi, 2 gr. af amfetamíni og eina E-töflu sem karlmaður bar innvortis við komu Herjólfs …
Við áframhaldandi rannsókn á fíkniefnamálinu sem upp kom í Vestmannaeyjum á gamlársdag hefur verið gerð leit í fjölmörgum húsum í bænum með fíkniefnahundi lögreglunnar í Vestmannaeyjum. …
Að kvöldi gamlársdags var í Vestmannaeyjum maður á fimmtugsaldri úrskurðaður í viku gæsluvarðhald fyrir meinta fíkniefnadreifingu. Forsaga málsins var sú að á morgni gamlársdags voru …
Nú er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2005 lokið og gestir í óða önn að halda heim á leið. Hjá lögreglu var síðasta nótt erilsöm og annríki mikið. Í …
Lögreglumenn í Vestmannaeyjum áttu rólega nótt, en töluverð rigning var á Þjóhátíðargestum en um fjögurleytið í nótt stytti upp og er komið hæglætisveður í dalnum. …
Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók tvítugan mann með fíkniefni í fórum sínum við komu Herjólfs til Vestmannaeyja í gærkvöldi þar sem lögregla viðhafði reglubundið eftirlit. Við …