Des 2020
Viðvörun frá Europol vegna bóluefna
Í kjölfar jákvæðra frétta af þróun bóluefna gegn SARS-CoV-2 veirunni gaf Europol út viðvörun til aðildarríkja sinna vegna upplýsinga um að skipulagðir brotahópar nýti sér …
Í kjölfar jákvæðra frétta af þróun bóluefna gegn SARS-CoV-2 veirunni gaf Europol út viðvörun til aðildarríkja sinna vegna upplýsinga um að skipulagðir brotahópar nýti sér …
Karl Steinar Valsson hefur verið ráðin yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra. Karl Steinar á langan og farsælan 35 ára feril innan lögreglunnar. Hann hefur verið stjórnandi ýmissa …
Landamærasvið ríkislögreglustjóra hefur komið upp upplýsingagátt á logreglan.is þar sem almenningur getur kynnt sér gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Einnig …
Verkefnum sérsveitar ríkislögreglustjóra fjölgaði um nær 100% á milli september og október og hafa aldrei verið fleiri. 41 verkefni voru skráð hjá sérsveit í september …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út ársskýrslu fyrir rekstur embættisins á árinu 2019. Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er stofnun landamæradeildar, öryggisdeildar sem og samvinna …
Ríkislögreglustjóri hefur ráðið í þrjár af fjórum stöðum sem auglýstar voru í byrjun september í tengslum við skipuritsbreytingar embættisins. Auglýst var eftir umsóknum í stöður …
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er …
Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Aur og grjót nær nú …
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október samhliða hertum …
Umsóknarfrestur um fjórar stöður sviðstjóra hjá embætti ríkislögreglustjóra rann út í gær, 28. september. Auglýst var í nýjar stöður sviðsstjóra þjónustusviðs, yfirlögregluþjóns á landamærasviði, yfirlögregluþjóns …