Jún 2005
Haldlögð fíkniefni á Patreksfirði
Í nótt sem leið lagði Lögreglan á Patreksfiðri hald á fíkniefni hjá aðila sem grunaður var um fíniefnamisferli. Umræddur aðili var handtekinn ekki langt frá …
Í nótt sem leið lagði Lögreglan á Patreksfiðri hald á fíkniefni hjá aðila sem grunaður var um fíniefnamisferli. Umræddur aðili var handtekinn ekki langt frá …
Á tíunda tímanum í morgun handtók lögreglan á Ísafirði tvo karlmenn sem voru að koma akandi á sitt hvorri bifreiðinni innan úr Ísafjarðardjúpi og á …
Um hádegisbilið í dag framkvæmdi lögreglan á Ísafirði húsleit í einbýlishúsi einu á Suðureyri. Húsleitin var gerð að fengnum húsleitarúrskurði Héraðsdóms Vestfjarða. Við leitina fundust …
Á áttunda tímanum í morgun stöðvaði lögreglan á Ísafirði för karlmanns á þrítugsaldri og stúlku á sautjánda ári á Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði. En þau virtust …
Nú nýlega hafa tveir menn greitt sekt hjá lögreglustjóranum á Ísafirði, fyrir að hafa keypt áfengi fyrir ungmenni sem ekki voru komin með aldur til …
Lögreglan í Bolungarvík hefur upplýst innbrotin í Félagsmiðstöðina Tópas og golfskálann í Bolungarvík. Brotist var inn á báðum stöðum aðfaranótt 20. sepember s.l. og stolið …
Sá eða þeir höfðu á brott með sér Hewlet Packard borðtölvu, Playstation leikjatölvu, nýlegt myndbandstæki og afruglara fyrir Stöð2. Þá var einnig stolið lítilræði af …
Ársskýrsla sýslumannsembættisins á Ísafirði er komin út. Hana má skoða með því að smella hér.
Uppúr kl.19:00 laugardaginn 14. ágúst sl. handtók lögreglan á Ísafirði þrjá aðila, karlmann á þrítugsaldri, annan á fertugsaldri og konu á þrítugsaldri. Handtakan fór fram …