Maí 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Engin greind COVID smit eru á Austurlandi. Norræna kom í morgun með 72 farþega innanborðs. Af þeim fóru fjórtán í sóttvarnarhús. Tuttugu og einn farþegi …
Engin greind COVID smit eru á Austurlandi. Norræna kom í morgun með 72 farþega innanborðs. Af þeim fóru fjórtán í sóttvarnarhús. Tuttugu og einn farþegi …
Enginn er með greint COVID smit á Austurlandi. Bólusetningar í fjórðungnum ganga sem fyrr vel. Ríkisútvarp allra landsmanna sagði í hádegisfréttum að eini bólusetningadagur vikunnar …
Norræna kom í morgun til Seyðisfjarðar með 55 farþega innanborðs. Fimmtíu og einn þeirra fór í sýnatöku en fjórir hugðust halda áfram með skipinu og …
Ábendingar bárust lögreglu um hugsanlegt sóttvarnarbrot á Austurlandi á föstudagskvöld. Þá var árshátíð haldin í umdæminu og lék grunur meðal annars á að fjöldatakmarkanir hafi …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn bendir á mikilvægi þess að við gætum hvert og eitt að okkar persónubundnum smitvörnum og gefum …
Enginn er nú með virkt COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn hvetur íbúa sem fyrr að fara varlega þrátt fyrir afléttingar á takmörkunum, að fylgja þeim …
Einn er í einangrun vegna smits á Austurlandi. Um landamærasmit er að ræða og tengist komu tuttugu og fimm manna hóps með Norrænu fyrir þremur …
Gangskör var gerð að því af hálfu almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra að útbúa rýmingarskilti í kjölfar aurskriðna á Seyðisfirði í lok árs 2020. Skiltið er nú tilbúið …
Súrálsskip það sem kom í Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði þann 20. mars síðastliðinn með tíu smitaða af nítján manna áhöfn hélt í dag kl. 14 til …
Sýni voru í gær tekin af þeim átján skipverjum sem eru um borð í súrálsskipinu við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði. Niðurstöður liggja nú fyrir. Teljast allir …