10
Ágú 2022

Mannslát

Maðurinn sem leitað var að í gærkvöldi fannst látinn.  Maðurinn hafði verið ásamt öðrum við sjósund út frá Langasandi á Akranesi en skilaði sér ekki …

01
Des 2021

Græn skref LVL

Í dag var undirritaður samningur milli lögreglustjórans á Vesturlandi og Umhverfisráðgjafar Íslands (Environice) um sérfræðiráðgjöf vegna loftslagsstefnu, aðgerðaráætlunar og grænna skrefa í ríkisrekstri, sbr. tilmæli …