22
Ágú 2017

Vikan 14. til 21. ágúst 2017

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan hafði …

10
Júl 2017

Vikan 3. til 10. júlí 2017

Eldur varð laus í spennimannvirki Orkubús Vestfjarða í Skötufirði seint að kveldi 7. júlí. Lögregla og slökkvilið fór á vettvang og einnig starfsmenn Orkubúsins. Tildrög …

03
Júl 2017

Vikan 26. júní til 3. júlí 2017

Að kveldi 27. júní voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að tveimur göngumönnum sem gengu upp frá Syðridal í Bolungarvík og ætluð …

26
Jún 2017

Vikan 19. til 26. júní 2017.

Tilkynnt var til lögreglunnar um að ekið hafi verið utan í ljósaskilti sem staðsett er í Breiðadalslegg Vestfjarðaganganna með þeim afleiðingum að skiltið brotnaði. Skiltið …

21
Jún 2017

Vikan 12. til 19. júní 2017

Síðdegis þann 18. júní sóttu björgunarsveitarmenn frá Ísafirði, á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni, göngumenn í Hornvík. Alls var um fimm menn að ræða.  Einn þeirra hafði …

13
Jún 2017

Vikan 5. til 12. júní 2017.

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir ölvun við akstur. Sá hafði ekið utan í bifreið á Patreksfirði og valdið með því tjóni. Maðurinn …

08
Maí 2017

Vikan 2. til 8. maí 2017

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá var stöðvaður við eftirlit lögreglu að morgni 4. maí sl. n.t.t. á …

02
Maí 2017

Vikan 24. apríl til 2. maí 2017

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. Sá var stöðvaður í akstri á fjallveginum Hálfdán í Vesturbyggð að kveldi …