Jan 2024
Varhugaverðar aðstæður í Reynisfjöru
Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í …
Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í …
Um síðustu áramót var gerð sú breyting hjá lögreglunni á Suðurlandi að varðsvæði lögreglustöðvanna á Selfossi og Hvolsvelli voru sameinuð í eitt öflugt varðsvæði á …
Skömmu fyrir klukkan 14:00 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að fangi í Fangelsinu Litla-Hrauni hafi orðið fyrir alvarlegri líkamsárás af hálfu annars …
Um allt land eru bændur að smala fé sínu til byggða og framundan viðeigandi réttarstemming víða. Vegna þessa má búast við umferðartöfum í uppsveitum Árnessýslu …
Lögreglan á Suðurlandi hefur frá 27. apríl sl. haft til rannsóknar andlát ungrar konu sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann dag. Karlmaður sem …
Eftir samráð við sérfræðinga Veðurstofu Íslands, Vegagerðina og almannavarnir hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi tekið ákvörðun um að aflétta öllum vegalokunum vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá. …
Veðurstofa Íslands hefur sett á gula viðvörun vegna hvassviðris og töluverðrar rigningar að kvöldi föstudags og fram á laugardag. Vegna þessa er skynsamlegt að fólk …
Eftirtaldar lokanir eru í gildi vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá: Landmannalaugar inn á Fjallabak-nyrðra inná F-208 Skaftártungnavegur (vegur 208) frá Búlandi Inn á Álftavatnskrókinn á …
Ríkislögreglustjóri í saráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Vatnshæð er farin að rísa í Skaftá og Eldvatni. Ekki liggja fyrir …
Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði þann 11. ágúst s.l. um að maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar manndráps á Selfossi skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til …