30
Ágú 2023
Lokun vega vegna hlaups í Skaftá aflétt

Lokun vega vegna hlaups í Skaftá aflétt

Eftir samráð við sérfræðinga Veðurstofu Íslands, Vegagerðina og almannavarnir hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi tekið ákvörðun um að aflétta öllum vegalokunum vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá. …

29
Ágú 2023
Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups

Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í saráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Vatnshæð er farin að rísa í Skaftá og Eldvatni. Ekki liggja fyrir …

11
Ágú 2023

Gæsluvarðhald framlengt um 2 vikur.

Lögreglustjórinn á Suðurlandi gerði í dag kröfu fyrir héraðsdómi Suðurlands um áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var þann 27. apríl s.l. vegna …

09
Ágú 2023

Óskað eftir vitnum að líkamsárás

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar líkamsárás gegn konu aðfaranótt 21.06.2023 á milli kl. 05:00-05:30 á Selfossi. Árásin var gerð við undirgöng undir Eyrarveg, við …