Jan 2024
Helstu tölur um brot og verkefni lögreglu árið 2023
Lögreglan á Austurlandi hefur tekið saman helstu tölur um brot og verkefni árið 2023 og borið að sambærilegum tölum áranna 2015 til 2022. Um bráðabirgðatölur …
Lögreglan á Austurlandi hefur tekið saman helstu tölur um brot og verkefni árið 2023 og borið að sambærilegum tölum áranna 2015 til 2022. Um bráðabirgðatölur …
Ný aðgerðastjórnstöð almannavarna á Austurlandi var vígð í dag, staðsett í húsi björgunarsveitarinnar Héraðs á Egilsstöðum. Það er mat almannavarnanefndar á Austurlandi að með opnun …
Fyrsta samstarfsyfirlýsingin um svæðisbundið samráð um afbrotavarnir undirrituð á Austurlandi. Öll sveitarfélög á Austurlandi standa að yfirlýsingunni ásamt helstu lykilaðilum á svæðinu. Vísbendingar um að …
Mánudaginn 2. október mun Almannavarnanefnd Austurlands í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra halda vinnustofu um ofanflóðamál á Austurlandi. Í kjölfar vinnustofunnar verður opinn …
Miðvikudaginn 24. maí kl. 13 munu Lögreglustjórinn á Austurlandi og Neyðarlínan, í samstarfi við Fjarðabyggð og Almannavarnir, vera með prófun í boðun rýmingar með SMS …
Frá árinu 2020 hefur lögreglan á Austurlandi birt stefnumörkun til næstu tólf mánaða. Hún hefur byggt hana á reynslu fyrri ára og miðað við sett …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands aflýsir óvissustigi á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið rigndi í nóvember og var óvissustig sett á …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýsir yfir óvissustigi almannavarna á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í nóvember …
Þrjú umferðarslys voru tilkynnt til lögreglunnar á Austurlandi í síðasta mánuði. Um bílveltu var að ræða í tveimur tilvikum en rafskútuslys í hinu þriðja. Fjórir …
Fjögur umferðarslys voru tilkynnt lögreglunni á Austurlandi í september síðastliðnum. Fimm leituðu aðstoðar heilbrigðisstarfsfólks í þessum fjórum slysum. Í öllum tilvikum var um ökutæki að …