05
Des 2005

Eldsvoði á Ísafirði.

Fréttatilkynning frá lögreglunni á Ísafirði. Ísafirði 05. desember 2005. Klukkan 17:05             Klukkan 15:49 var tilkynnt um eld í íbúð að Aðalstræti 25 Ísafirði.  Umrædd …

17
Sep 2005

Grjóthrun á Óshlíð

Í dag um kl. 10:30 barst lögreglunni í Bolungarvík tilkynning um að grjóthnullungar hefðu fallið á veginn á Óshlíð í grennd við þann stað þar …

10
Ágú 2005

Eldsvoði að Hólum í Dýrafirði

            Klukkan 17:42 í gær þriðjudag, var tilkynnt til lögreglunnar á Ísafirði um að eldur væri laus í dráttarvél sem væri inni í vélageymslu við …

26
Júl 2005

Aukið umferðareftirlit skilar árangri.

Lögreglan á Patreksfirði hefur verið við hraðamælingar á Vestfjarðavegi þjóðveg nr. 60 milli Flókalundar  og Gilsfjarðarbrúar undanfarna daga og hefur umferðarhraði almennt verið vel innan …

13
Jún 2005

Hjálmur skiptir höfuð máli.

Nú um helgina komu tvíburarnir, Þorbergur og Margreir Haraldssynir, til lögreglunnar á Ísafirði.  Þeir sögðust hafa verið að leika sér á línuskautum og að sjálfsögðu með …

10
Jún 2005

Umferðaróhöpp og nytjastuldur.

Á þriðja tímanum í nótt varð umferðaróhapp í Dýrafirði þegar erlendur ökumaður missti stjórn á bílaleigubifreið sem hann ók.  Bifreiðin lenti út af veginum og …