Jún 2021
Aðgæsla á vegum, – búfé og fleira
Síðustu vikur hefur aukið líf færst yfir vegi Austurlands. Ekki aðeins er það að finna í ökutækjum sem fer fjölgandi heldur er búfé nú meira …
Síðustu vikur hefur aukið líf færst yfir vegi Austurlands. Ekki aðeins er það að finna í ökutækjum sem fer fjölgandi heldur er búfé nú meira …
Tveir eru enn í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Báðum heilsast vel og gert ráð fyrir að þeir verði útskrifaðir á næstu dögum. Bólusetningar …
Tveir eru enn í einangrun á Austurlandi frá því á mánudag í síðustu viku. Báðir eru við ágæta heilsu og standa vonir til að þeir …
Lögregla vekur athygli á að umferðarslysum í umdæminu hefur síðustu tvö ár fækkað nokkuð samanborið við fyrri ár. Vonir standa til að sú þróun haldi …
Að kvöldi þriðjudagsins 1. júní barst lögreglu tilkynning um eld í skútu er lá mannlaus við Bæjarbryggju á Seyðisfirði. Um hálftíma síðar hafði slökkvilið ráðið …
Í samræmi við stefnu lögreglunnar á Austurlandi um gagnsæi og sýnileika hefur hún tekið saman helstu tölur fyrstu fimm mánaða ársins og borið saman við …
Norræna kom í morgun til Seyðisfjarðar og fóru 296 farþegar í land. Af þeim framvísuðu 222 gildum bólusetningarvottorðum. Það er svipað hlutfall og hjá flugfarþegum …
Tveir einstaklingar greindust smitaðir í fjórðungnum í gær, á Vopnafirði líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þeir tilheyra sömu fjölskyldu og höfðu verið í …
Þann 1. apríl síðastliðinn fundust líkamsleifar í Vopnafirði er rekið höfðu þar á land. Í samráði við og með aðkomu kennslanefndar ríkislögreglustjóra voru þær sendar …
Nýjar sóttvarnareglur tóku gildi í gær og voru rýmkaðar talsvert. Heimilt er nú allt að hundrað og fimmtíu einstaklingum að koma saman, hvort sem er …